Zaječar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Miðbær Zaječar.

Zaječar er bær í austurhluta Serbíu. Íbúar eru um 60.000 talsins. Bærinn er þekktur fyrir árlegu rokkhátíðina Gitarijada.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.