ZIM

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
ZIM skrá með Wikipedíugrein, ekki á nettengdri tölvu

ZIM er opin skráarsnið sem geymir innihald í wiki til að birta það á tölvu sem ekki er tengd við Internetið. ZIM skráarsniðið er aðallega notað í tengslum við Wikipedia og Wikimedia verkefni. Greinar birtast eins og á Wikipedia og textaleit er möguleg. Forrit eins og Kiwix geta lesið ZIM skrár. ZIM skráarsniðið kemur í staðinn fyrir eldra skráarsnið sem nefndist Zeno. ZIM stendur fyrir "Zeno IMproved". Wikimedia CH styrkir openZIM verkefnið og það nýtur stuðnings frá Wikimedia Foundation.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]