Fara í innihald

Yfirmynntur vatnakarpi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Yfirmynntur vatnakarpi
Yfirmynntur vatnakarpi
Yfirmynntur vatnakarpi
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animaia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Geisluggar (Actinopterygii)
Ættbálkur: Karpfiskar (Cypriniformes)
Ætt: Vatnakarpar (Cyprinidae)
Undirætt: Gobioninae
Ættkvísl: Pseudorasbora
Tegund:
Yfirmynntur vatnakarpi (P. parva)

Tvínefni
Pseudorasbora parva

Yfirmynntur vatnakarpi (fræðiheiti: Pseudorasbora parva) er fiskur af ætt vatnakarpa. Hann er upprunninn í Asíu en var fluttur til Rúmeníu sem skrautfiskur í garðtjarnir á 7. áratug 20. aldar. Þaðan komst hann út í Dóná og þar með allt vatnakerfi Evrópu þar sem hann er nú álitinn innrásartegund. Hann ber með sér sníkjudýr (Sphaerothecum destruens) sem eru ekki skaðleg honum sjálfum en ráðast á aðra fiska, eins og t.d. vatnabláma (Leucaspius delineatus).

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.