Fara í innihald

Xmind

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Skjáskot af Xmind.

Xmind er leyfisskyldur hugbúnaður til að gera hugarkort og fleiri tegundir af skýringarmyndum. Forritið kom fyrst út árið 2007. Árið 2013 var það valið vinsælasta hugarkortsforritið af Lifehacker.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.