Xmind

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Xmind er hugarkorts forrit sem byggir á opnum hugbúnaði.

Hugarkort hefur mikið verið notað í kennslu á síðustu árum. Til eru nokkrar gerðir af hugarkortum. Þau sem hægt er að kaupa eins og MindManager og þau sem er hægt að fá frítt af netinu eins og Xmind sem er fjallað aðallega um hér.

Netbundin hugarkort innihalda enn ekki sem komið er ekki nema brot af þeim kostum sem Mindmanager, Inspiration, Xmind, Freemind eða sambærilegur hugbúnaður býr yfir.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

Lesefni um opinn hugbúnað í kennslu:[breyta | breyta frumkóða]

Áhugaverð lesning:[breyta | breyta frumkóða]