Witt-safnið

Witt-safnið (Museum Witt München, MWM) er fiðrildasafn í München í Þýskalandi og er hið stærsta sinnar tegundar í heiminum. Thomas Witt stofnaði safnið árið 1980. Í því eru 10 milljónir eintaka víðsvegar að úr heiminum.
Tenglar[breyta | breyta frumkóða]
- Museum Witt München Geymt 2011-03-18 í Wayback Machine (Enska)