Wind (geimfar)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Geimfarið Wind er hluti af alþjóðlegu verkefni sem rannsakar geislun í sólkerfinu okkar. Geimfarinu var skotið á loft af Bandaríkjamönnum 1. nóvember 1994. Í nóvember 1996 var geimferjan komin á Lagrange Punkt númer eitt og fylgdist með sólarvindum. Vegna staðsetningar sinnar, beint fyrir framan jörðina gat það gefið viðvaranir um sólarvinda með eins klukkutíma fyrirvara. Á árunum 1998-2003 færði geimferjan sig hinum megin við sólina, í Lagrange punkt númer þrjú, en færði sig einu ári síðar aftur á sama stað.

Heimild[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi stjörnufræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.