Fara í innihald

Willum Þór Willumsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Willum Þór Willumsson.

Willum Þór Willumsson (f. 23. október 1998) er íslenskur knattspyrnumaður sem spilar fyrir Birmingham City og íslenska landsliðið.

Willum hefur spilað fyrir BATE Borisov í Belarús og Go Ahead Eagles í Hollandi

Hann spilaði sinn fyrsta leik með A-landsliðinu í janúar 2019.

Willum er sonur Willums Þórs Þórssonar, þingmanns og knattspyrnumanns og þjálfara. Brynjólfur Willumsson bróðir Willums, er einnig knattspyrnumaður.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.