Willum Þór Willumsson
Útlit
Willum Þór Willumsson (f. 23. október 1998) er íslenskur knattspyrnumaður sem spilar fyrir Birmingham City og íslenska landsliðið.
Willum hefur spilað fyrir BATE Borisov í Belarús og Go Ahead Eagles í Hollandi
Hann spilaði sinn fyrsta leik með A-landsliðinu í janúar 2019.
Willum er sonur Willums Þórs Þórssonar, þingmanns og knattspyrnumanns og þjálfara. Brynjólfur Willumsson bróðir Willums, er einnig knattspyrnumaður.