Fara í innihald

Will Ferrell

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ferrell, 2009

John WilliamWillFerrell (fæddur 1967) er bandarískur gamanleikari og kvikmyndaframleiðandi. Sumarið 2019 vann hann að kvikmynd um Eurovision: Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga, þar sem hann leikur Íslendinginn Lars Erickssong sem keppir fyrir Íslands hönd. Upptökur fóru meðal annars fram á Húsavík. [1]

Helstu kvikmyndir og þættir

[breyta | breyta frumkóða]
  • Saturday Night Live (1995–2002)
  • Austin Powers: International Man of Mystery (1997)
  • A Night at the Roxbury (1998)
  • Superstar (1999)
  • Austin Powers: The Spy Who Shagged Me (1999)
  • Zoolander (2001)
  • Old School (2003)
  • Elf (2003)
  • Anchorman: The Legend of Ron Burgundy (2004)
  • The Producers (2005)
  • Bewitched (2005)
  • Kicking & Screaming (2005)
  • Stranger Than Fiction (2006)
  • Talladega Nights: The Ballad of Ricky Bobby (2006)
  • Curious George (2006)
  • Blades of Glory (2007)
  • Semi-Pro (2008)
  • Step Brothers (2008)
  • Land of the Lost (2009)
  • The Other Guys (2010)
  • Megamind (2010)
  • The Campaign (2012)
  • Anchorman 2: The Legend Continues (2013)
  • The Lego Movie (2014)
  • Get Hard (2015)
  • Daddy's Home (2015)
  • Zoolander 2 (2016)
  • Daddy's Home 2 (2017)
  • Holmes & Watson (2018)
  • Eurovision Song Contest:  The Story of Fire Saga (2020)
  Þessi kvikmyndagrein sem tengist æviágripi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.


Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Will Ferrell er Eld­fjalla­maðurinn í fyrsta laginu úr Euro­vision­myndinni Vísir, skoðað 15. maí 2020.