Will Ferrell

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Ferrell, 2009

John WilliamWillFerrell (fæddur 1967) er bandarískur gamanleikari og kvikmyndaframleiðandi. Sumarið 2019 vann hann að kvikmynd um Eurovision: Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga, þar sem hann leikur Íslendinginn Lars Erickssong sem keppir fyrir Íslands hönd. Upptökur fóru meðal annars fram á Húsavík. [1]

Helstu kvikmyndir og þættir[breyta | breyta frumkóða]

 • Saturday Night Live (1995–2002)
 • Austin Powers: International Man of Mystery (1997)
 • A Night at the Roxbury (1998)
 • Superstar (1999)
 • Austin Powers: The Spy Who Shagged Me (1999)
 • Zoolander (2001)
 • Old School (2003)
 • Elf (2003)
 • Anchorman: The Legend of Ron Burgundy (2004)
 • The Producers (2005)
 • Bewitched (2005)
 • Kicking & Screaming (2005)
 • Stranger Than Fiction (2006)
 • Talladega Nights: The Ballad of Ricky Bobby (2006)
 • Curious George (2006)
 • Blades of Glory (2007)
 • Semi-Pro (2008)
 • Step Brothers (2008)
 • Land of the Lost (2009)
 • The Other Guys (2010)
 • Megamind (2010)
 • The Campaign (2012)
 • Anchorman 2: The Legend Continues (2013)
 • The Lego Movie (2014)
 • Get Hard (2015)
 • Daddy's Home (2015)
 • Zoolander 2 (2016)
 • Daddy's Home 2 (2017)
 • Holmes & Watson (2018)
 • Eurovision Song Contest:  The Story of Fire Saga (2020)
  Þessi kvikmyndagrein sem tengist æviágripi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.


Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

 1. Will Ferrell er Eld­fjalla­maðurinn í fyrsta laginu úr Euro­vision­myndinni Vísir, skoðað 15. maí 2020.