Wikipediaspjall:Vélmenni/Safn 1

Page contents not supported in other languages.
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu


Safn 1


Er það af ásetningi að þessi síða er á ensku eða nennti engin að þýða hana? Ef ykkur er sama þá væri ég til í að gera eitthvað af viti við þess síðu. Ég tel að umsóknir ættu að fara fram annarstaðar eða fyrir neðan, og þá líka á íslensku. Það er tilgangur sendiráðsins að taka á móti fyrirspurnum á tungumálum heimsins. --Stefán Örvarr Sigmundsson 28. október 2007 kl. 00:37 (UTC)[svara]

Já, þessi síða var sett upp svo að þeir sem vilji keyra vélmenni á síðunni viti hvert þeir eiga að snúa sér o.s.frv. Þetta eru allt útlendingar og þess vegnar þetta á ensku. --Friðrik Bragi Dýrfjörð 28. október 2007 kl. 00:49 (UTC)[svara]
En er ekki hægt að skipta þessu einhvern veginn upp? Væri ekki sendiráðið réttari staður fyrir erlandar umsóknir? Eða þá að hafa síðu fyrir umsóknir þá sérstaklega eins og á öðrum Wikipedia. Þá myndu fólk bara koma þar inn í gegnum innri wiki-tenglana. --Stefán Örvarr Sigmundsson 28. október 2007 kl. 01:07 (UTC)[svara]
Mér finnst að þetta ætti að vera á íslensku og þeir sem skilja það ekki getur verið vísað á sendiráðið. --Steinninn 28. október 2007 kl. 01:18 (UTC)[svara]
Það geta verið íslenskar leiðbeiningar þarna líka, ekkert sem mælir gegn því. Sé heldur engan tilgang í því að flækja þetta og senda ALLA sem koma á þessa síðu í sendiráðið, enda aðeins fólk sem talar ekki íslensku að sækja hérna um. --Friðrik Bragi Dýrfjörð 28. október 2007 kl. 01:26 (UTC)[svara]
Ég átti nú við að ef fólk vill koma einhverju fram og kann ekki málið þá fer það auðvitað í sendiráðið. Og ef það fær vélmennið samþykkt þá yrði því bætt við hér. Það sem ég var að spá er að skrifa hérna almennt um vélmenni, tilgang þeirra og því um líkt. Svo gætum við haft síðu fyrir umsóknir um vélmenni eins og aðrar Wikipedia. Þessi síða tengir í Request for approval á ensku Wikipedia þegar hún ætti í raun að tengjst Bot policy. --Stefán Örvarr Sigmundsson 28. október 2007 kl. 05:35 (UTC)[svara]
Ég sé ekki hverning hlutirnir verði eitthvað "flóknari" fyrir vikið. --Stefán Örvarr Sigmundsson 28. október 2007 kl. 05:37 (UTC)[svara]
Ég skil ekki hvað þú ert að tala um, búðu bara til Wikipedia:Vélmennasamþykkt eða álíka. --Friðrik Bragi Dýrfjörð 28. október 2007 kl. 11:33 (UTC)[svara]

Vélmennið Hashar

Ég held að það sé í góðu lægi að taka vélmennafánan af vélmenninu Hashar þar sem að það er ekki lengur virkt. Það hefur gert 28 breytingar frá 2005. --Stefán Örvarr Sigmundsson 8. desember 2007 kl. 17:03 (UTC)[svara]

Vélmennið Gæsalappir

Er mögulegt að smíða vélmenni, sem skiptir út "vejulegum gæsalöppum" fyrir „íslenskar gæsalappir“? Thvj 20. desember 2007 kl. 23:05 (UTC)[svara]

Það er vesen sökum þess að "" eru notaðar svo oft. t.d. í töflum, sniðum o.fl., það þyrfti að vera ansi gáfað til að brjóta ekki mikið. --Ævar Arnfjörð Bjarmason 8. júlí 2008 kl. 12:49 (UTC)[svara]

Allt of mikið af vélmennum

Við erum með allt of mikið af vélmennum keyrandi hérna sem verður til þess að jú, interwiki tenglar koma inn fyrr en langflest eru þau bara að bæta við einu tungumáli (sem eru orðið yfir 250) og þá oftast á einhver tungumál þar sem nánast enginn eða enginn talandi er íslenskumælandi, og öfugt.

Sjá nýlegar breytingar, þetta fyllir þá síðu af rusli (sem þó er hægt að síja út) en ekki er hægt að síja breytingasögu fyrir einstaka greinar enn sem komið er, og þetta bætir óþarfa umferð við á #is.wikipedia IRC rásina.

Ëg legg til að við bönnum langmest af þessum vélmennum, það er alveg nóg að það sé einn eða nokkrir sem keyra með iswiki sem sinn upphafsstað og færa tengla þaðan á ensku, og svo aðrir með enskuna sem sinn upphafsstað sem færa tengla hingað. Stór hluti af þessum bottum sem við bönnum mun svo færa tengla á enskuna af sínu heimawiki enn og við fáum þá þaðan með tímanum.

Þá er vissulega eftir það fátíða vandamál að grein sé til á íslensku og einhverju tungumáli sem er ekki enska sem er hægt að leysa að mestu með því að hafa botta frá nokkrum öðrum málum inni. En mér finnst mun betra að missa af einstaka svoleiðis tengli ef það þýðir að 90% af breytingum í grunninum verði ekki breyting þar sem vélmenni setur inn einn tungumálatengil. --Ævar Arnfjörð Bjarmason 8. júlí 2008 kl. 12:59 (UTC)[svara]

Hjartanlega sammála, niður með vélmennin. Breytingasagan fyrir meðskilning er gott dæmi - vegna allra þessara iw-botta er maður lengur en ella að átta sig á því hvernig saga greinarinnar er. Það væri alveg nóg að fá inn hlekkina í stærri og fátíðari skömmtum. Haukur 8. júlí 2008 kl. 13:52 (UTC)[svara]
Já, sérstök vélmenni fyrir smærri mál eru óþörf en við ættum að hafa a.m.k. eitthvert vélmenni frá stærstu málunum (enska, þýska, franska, spænska, pólska, portúgalska, ítalska, hollenska, japanska, rússneska...) og svo norðurlandamálunum sbr. ábendingu Salvarar. --Cessator 8. júlí 2008 kl. 13:57 (UTC)[svara]

efni sem er eitthvað sögulegt og tengt Íslandi er líklegt til að vera betra stundum á t.d. dönsku wikipedia. Ég hef stundum þýtt efni þaðan. Þýsku greinarnar um náttúru á norðlægum slóðum og menningu eru líka oft góðar. Það er nú bara samt norðurlandamálin og þá sérstaklega norska og danska sem skipta máli. En þessi vélmenni þvælast vissulega fyrir og vont að geta ekki séð breytingasöguna betur. Hvenær ætli við fáum aðgang að svona fínum verkfærum eins og eru í prófun þar sem maður getur séð í prósentum hver á hvað mikið í greininni.--Salvör Gissurardóttir 8. júlí 2008 kl. 13:23 (UTC)[svara]

Nú er kominn listi yfir interwiki vélmenni og megintungumál þeirra. --Ævar Arnfjörð Bjarmason 8. júlí 2008 kl. 15:22 (UTC)[svara]

MelancholieBot

Does your bot run /from/ iswiki?

Af als:Benutzer Diskussion:Melancholie

On [1] your bot runs from medium sized wikis. Does this mean that you run the bot for each language with mylang = LANGUAGE in your user-config.py, e.g. mylang = "is" and mylang = "no"?

On iswiki we're considering banning most of the bots running there since we're sick of botspam in our changelogs, if it is the case that for each of the wikis you run on you run with mylang = THATWIKI we could ban all the bots that run on wikis that you too run on (like de, no, etc) but we can't do this if you only run on those as a secondary language.

Please reply on my iswiki talk page. --Ævar Arnfjörð Bjarmason 16:58, 8. Jul. 2008 (CEST)

Af Notandaspjall:Ævar Arnfjörð Bjarmason

Hello Ævar Arnfjörð Bjarmason,
you asked whether my bot also runs from this wiki. Yes, it does! My bot does link your new articles/categories in all other wikis (if interwikis are given). Furthermore my bot will loop over all your articles from time to time. What might be the most interesting point for you is, that my bot does add a Link_FA and Link_GA template on all other wikis for your featured as well as your good articles (adding those fancy stars next to interwiki links). --- Best regards, Melancholie 8. júlí 2008 kl. 17:01 (UTC)[svara]

P.s.: You might be interested in m:A newer look at the interwiki link, by the way! --- Greetings, Melancholie 8. júlí 2008 kl. 17:05 (UTC)[svara]
Note: I do not loop over AllPages on en, de,es etc. (only over NewPages there). Furthermore my bot (only) runs in autonomous mode, so all interwiki conflicts are resolved by others; so be careful with blocking other bots ;-) --- Best regards, Melancholie 8. júlí 2008 kl. 17:15 (UTC)[svara]

Sorry for spamming your talk page, but this is a topic I am interested in for years; the situation on als.wp is similar! The very most edits there are done by bots; thus watchlists and article histories are crowded with bot edits. Thus I have a different method of placing interwiki links in mind for years now! See MediaZilla:4547. I am thinking of putting all interwiki links into a template (Template:InterWiki/Albert_Einstein; either on Commons - see feature request - or on all wikis/those wikis where this is wanted) instead of directly into the article. Bots would only edit those templates, not the articles. The template is included in the article. The two problems I had/have in mind are: On page move, you sometimes may also have to move that template-subpage; and I did not change the linking method *only* on als.wp, as the PyWikipediaBot would have to be adapted! --- Greetings, Melancholie 8. júlí 2008 kl. 17:29 (UTC)[svara]

(Proposed) Interwiki bot policy

In English, since this'll be put on the Wikipedia:Vélmenni page eventually to be read by foreigners.


The interwiki bot policy is as follows:

What we want

  • We'd like to have corresponding links back to articles that link to us
  • We'd like to place links from iswiki on other well noticed wikis (e.g. en, de) so they'll eventually propagate back through the rest of the Wikipedia language editions

What we don't want

  • Lots of bot edits, this clouds up our article histories

So, we want as few bots as possible each with as wide a reach as possible, ideally we'd have under 5 bots which would run on occasion with various home wikis (mylang in pywikipediabot). A few bots that run with various wikis as their home wiki (e.g. no, nn, da, en, fi, se, ...) and transfer new interwiki links to is: back here as well as doing the reverse in turn with is as their home wiki.

Applying for a bot flag

  • If your bot functionality as a subset of an existing active bot's functionality, e.g. you run with en as your home wiki with de and se as secondary languages and another existing bot runs with both en and de as their home wikis and se we probably won't accept your bot. It would only serve to add more edits to the wiki with less content
  • If your bot's function is a superset of an existing bot's functionality and it runs on a similar schedule tell us and we'll consider replacing that bot with yours

Discussion/Umræða

Hvað finnst ykkur, svo legg ég til að þessi polisía verði afturvirk. --Ævar Arnfjörð Bjarmason 8. júlí 2008 kl. 19:03 (UTC)[svara]

Hahaha! Setjum ex post facto lög á bottana. Ég styð tillöguna. Haukur 8. júlí 2008 kl. 21:26 (UTC)[svara]
Lýst vel á þetta. — Jóna Þórunn 8. júlí 2008 kl. 22:50 (UTC)[svara]
Sammála. Breytingaskrár greina eru að verða ónothæfar útaf þessu vélmennaflóði. --Bjarki 10. júlí 2008 kl. 20:00 (UTC)[svara]