Fara í innihald

Wikipediaspjall:Samvinna mánaðarins/september, 2006

Innihald síðu er ekki stutt á öðrum tungumálum.
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Jæja, enn ein samvinnan. Sting upp á Atvinna (flokkur) eða líffræði (flokkur). --Jóna Þórunn 12:56, 21 ágúst 2006 (UTC)

Mér lýst vel á líffræðina. Við höfum fullt af góður líffræðigreinum (stubbum aðallega, reyndar), sérstaklega um stakar tegundir, en það er svo hrikalega mikið að skrifa um í líffræði að það ætti að vera nóg að gera handa öllum. Ég veit ekki alveg með atvinnu, hvað myndi maður skrifa um? Á allavega erfitt með að sjá það fyrir mér ganga jafn vel og líffræði. Annars vil ég líka segja að mér finnst núverandi samvinnuverkefni vera að ganga alveg ansi vel. Við erum komin með fullt af greinum sem tengjast Rómaveldi. --Sterio 14:03, 21 ágúst 2006 (UTC)
Já, ég sé ekki betur en að núverandi samvinna leggist vel í landann. --Jóna Þórunn 15:31, 21 ágúst 2006 (UTC)
Það væri nú hægur vandi að skrifa um atvinnugreinar í frumgreinunum, iðnaði og þjónustu t.d. Sárvantar raunar greinar um þær allar. Hins vegar líst mér líka fantavel á líffræðigreinar. Það er að myndast smágrind að greinum um lífverur og væri þess virði að styrkja hana dálítið. --Akigka 15:41, 21 ágúst 2006 (UTC)
Er líffræðin þá samþykkt? Einhverjar fleiri hugmyndir? --Akigka 23:36, 27 ágúst 2006 (UTC)
Kjósa, kjósa! :) --Jóna Þórunn 23:40, 27 ágúst 2006 (UTC)

Kosning Hér má nota sniðin {{samþykkt}}, {{á móti}} og {{hlutlaus}}

Líffræði

  1. Samþykkt Samþykkt --Jóna Þórunn 23:40, 27 ágúst 2006 (UTC)
  2. Samþykkt Samþykkt --Akigka 23:43, 27 ágúst 2006 (UTC)
  3. Samþykkt Samþykkt --Sterio 07:52, 28 ágúst 2006 (UTC)

Atvinnugreinar


please excuse my curiosity, but what exactly is this page about? -- de:Benutzer:Mnolf 18:50, 2 september 2006 (UTC)

It's a discussion page about what should be the coopperation porject of this month. Why are you curious about it?
at the time of writing, it featured a kakapo-image, which was one of my photos... feel free to delete this whole part when you read it.--de:Benutzer:Mnolf 09:07, 3 september 2006 (UTC)
Well, if you do check here again, biology is the current cooperation of the month, so it's a very fitting picture. It's also a very good picture! --Sterio 11:32, 3 september 2006 (UTC)

Byrja umræðu um Wikipedia:Samvinna mánaðarins/september, 2006

Byrja nýja umræðu