Wikipediaspjall:Samvinna mánaðarins/mars, 2007

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Tillaga[breyta frumkóða]

Ég legg til að samvinna mánaðarins í mars 2007 verði um íslenska skóla; grunnskóla, menntaskóla, háskóla og aðrar námsstofnanir. Hafði hugsað mér að gert verði síða um hvern einasta framhaldsskóla (það vantar ennþá greinar um nokkra) og bætt verði við greinarnar um grunnskólana (þar sem það vantar mikið meira upp á). --Baldur Blöndal 18:46, 7 febrúar 2007 (UTC)

Ég samþykki það og vil benda á að það þarf að breyta flestum heimasíðum í Lista yfir íslenska grunnskóla því .ismennt.is er hætt. --Nori 21:55, 21 febrúar 2007 (UTC)
Prýðileg hugmynd. --Jabbi 22:14, 21 febrúar 2007 (UTC)
Ætti ekki að fara að breyta þessu núna? --Nori 14:20, 1 mars 2007 (UTC)