Wikipediaspjall:Nafnavenjur
Útlit
Bæir
[breyta frumkóða]Að mínu mati eru þessar bæjargreinar hjá okkur í algeru rusli nafnalega séð, það er enginn munur gerður á bæjum oft og þeim stöðum sem þeir eru á. Ég legg til að við skiptum þessu í bæjarfélög og svo staðina sem þeir eru á. t.d. Ísafjarðarbær og Ísafjörður þar sem seinni greinin verður grein um fjörðinn sjálfann og sú fyrri um bæjarfélagið í fjörðnum. -- Ævar Arnfjörð Bjarmason 08:30, 18 okt 2004 (UTC)
- Já, er sammála hugmyndinni þinni. Bæjarstjórnirnar sjálfar gera þetta oft og ættum við að taka það upp líka. - Svavar L 11:27, 18 okt 2004 (UTC)