Wikipedia:Wikipedia í fjölmiðlum
Útlit
Á þessari síðu eru taldar upp fréttir þar sem íslenska Wikipedia hefur komið við sögu.
Fréttir
[breyta frumkóða]- 3. desember 2005: Fréttin „Hreinsaður af vísindavefnum“ á vísir.is, vitnað í greinina Stefán H. Ófeigsson.
- 1. apríl 2007: Fjallað um Wikipedia á forsíðu Morgunblaðsins sem og á þremur síðum framarlega í blaðinu (bls. 10, 12 og 14). Viðtal við tvo notendur íslenska hluta Wikipedia sem og umfjöllun um helstu verkefnin sem Wikimedia Foundation hefur á sinni könnu.
- 12. júlí 2007: Umfjöllun um Wikipediu í Fréttablaðinu bls. 24, tæpt á nokkrum greinum
- 23. júlí 2007: Þjóðvegur 1 birt nánast í heild sinni á síðu 18 í Morgunblaðinu. (Þáverandi útgáfa)