Hjálp:Snið/Fánasnið
Útlit
(Endurbeint frá Wikipedia:Snið/Fánasnið)
Fánasnið eru nefnd eftir ISO 3166-1 staðli Alþjóðlegu staðlastofnuninarinnar sem skilgreinir tveggja og þriggja stafa kóða (kallaðir alpha-2 og alpha-3) auk kenninúmers fyrir lönd og pólitískt afmörkuð svæði.
Nokkrar undantekningar eru frá ISO 3166-1 staðlinum s.s. Norður-Írland, Sómalíland, Tyrkneska lýðveldið á Norður-Kýpur, Wales, fánar alþjóðasamtaka s.s. ESB, SÞ, o.fl.