Fara í innihald

Hjálp:Snið/Fánasnið

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Fánasnið eru nefnd eftir ISO 3166-1 staðli Alþjóðlegu staðlastofnuninarinnar sem skilgreinir tveggja og þriggja stafa kóða (kallaðir alpha-2 og alpha-3) auk kenninúmers fyrir lönd og pólitískt afmörkuð svæði.

Nokkrar undantekningar eru frá ISO 3166-1 staðlinum s.s. Norður-Írland, Sómalíland, Tyrkneska lýðveldið á Norður-Kýpur, Wales, fánar alþjóðasamtaka s.s. ESB, SÞ, o.fl.

ISO-kóði Fáni Land
Lönd í IS0-3166-1
ABW Fáni Arúba Arúba
AFG Fáni Afghanistans Afganistan
AGO Fáni Angóla Angóla
AIA Fáni Angvillu Angvilla
ALA Fáni Álandseyja Álandseyjar
ALB Fáni Albaníu Albanía
AND Fáni Andorra Andorra
ANT Fáni Hollensku Antillaeyjanna Hollensku Antillaeyjarnar
ARE Fáni Sameinuðu arabísku furstadæmanna Sameinuðu arabísku furstadæmin
ARG Fáni Argentínu Argentína
ARM Fáni Armeníu Armenía
ASC Fáni Ascension Ascension
ATG Fáni Antígva og Barbúda Antígva og Barbúda
AUS Fáni Ástralíu Ástralía
AUT Fáni Austurríkis Austurríki
AZE Fáni Aserbaídsjan Aserbaídsjan
BDI Fáni Búrúndí Búrúndí
BEL Fáni Belgíu Belgía
BEN Fáni Benín Benín
BFA Fáni Búrkína Fasó Búrkína Fasó
BGD Fáni Bangladess Bangladess
BGR Fáni Búlgaríu Búlgaría
BHR Fáni Barein Barein
BHS Fáni Bahamaeyja Bahamaeyjar
BLR Fáni Hvíta-Rússlands Hvíta-Rússland
BLZ Fáni Belís Belís
BMU Fáni Bermúda Bermúdaeyjar
BRA Fáni Brasilíu Brasilía
BRB Fáni Barbados Barbados
BRN Fáni Brúnei Brúnei
BIH Fáni Bosníu og Hersegóvínu Bosnía og Hersegóvína
BOL Fáni Bólivíu Bólivía
BTN Fáni Bútan Bútan
BWA Fáni Botsvana Botsvana
CAF Fáni Mið-Afríkulýðveldisins Mið-Afríkulýðveldið
CAN Kanada Kanada
CCK Fáni Kókoseyja Kókoseyjar
CHE Fáni Sviss Sviss
CHN Fáni Kína Kína
CIV Fáni Fílabeinsstrandarinnar Fílabeinsströndin
COD Fáni Austur-Kongó Austur-Kongó
CGO Fáni Vestur-Kongó Vestur-Kongó
CHL Fáni Síle Chile
COK Fáni Cookseyja Cookseyjar
COL Fáni Kólumbíu Kólumbía
COM Fáni Komóreyju Kómoreyjar
CMR Fáni Kamerún Kamerún
CPV Fáni Grænhöfðaeyja Grænhöfðaeyjar
CRI Fáni Kosta Ríka Kosta Ríka
CUB Fáni Kúbu Kúba
CUW Fáni Curaçao Curaçao
CYM Fáni Caymaneyja Caymaneyjar
CYP Fáni Kýpur Kýpur
CZE Fáni Tékklands Tékkland
DEU Fáni Þýskalands Þýskaland
DJI Fáni Djíbútí Djíbútí
DMA Fáni Dóminíku Dóminíka
DNK Fáni Danmerkur Danmörk
DOM Fáni Dóminíska lýðveldisins Dóminíska lýðveldið
DZA Fáni Alsír Alsír
ECU Fáni Ekvador Ekvador
EGY Fáni Egyptalands Egyptaland
ERI Fáni Eritreu Eritrea
ESH Fáni Vestur-Sahara Vestur-Sahara
ESP Fáni Spánar Spánn
EST Fáni Eistlands Eistland
ETH Fáni Eþíópíu Eþíópía
FIN Fáni Finnlands Finnland
FJI Fáni Fídjieyja Fídjieyjar
FLK Fáni Falklandseyja Falklandseyjar
FRA Fáni Frakklands Frakkland
FRO Fáni Færeyja Færeyjar
FSM Fáni Míkrónesíu Míkrónesía
GAB Fáni Gabon Gabon
GAR Fáni Gíbraltar Gíbraltar
GBR Fáni Bretlands Bretland
GEO Fáni Georgíu Georgía
GEY Fáni Guernsey Guernsey
GHA Fáni Gana Gana
GIN Fáni Gíneu Gínea
GLP Fáni Miðbaugs-Gíneu Miðbaugs-Gínea
GMA Fáni Gvatemala Gvatemala
GMB Fáni Gambíu Gambía
GNB Fáni Gíneu-Bissá Gínea-Bissá
GRC Fáni Grikklands Grikkland
GRD Fáni Grenada Grenada
GRL Fáni Grænlands Grænland
GUF Fáni Frönsku Gvæjana Franska Gvæjana
GUY Fáni Guyana Gvæjana
HKG Fáni Hong Kong Hong Kong
HND Fáni Hondúras Hondúras
HRV Fáni Króatíu Króatía
HTI Fáni Haítí Haítí
HUN Fáni Ungverjalands Ungverjaland
IDA Fáni Indónesíu Indónesía
IMN Fáni Manar Mön
IND Fáni Indlands Indland
IOT Fáni Bresku Indlandhafseyja Bresku Indlandshafseyjar
IRL Fáni Írlands Írland
IRN Fáni Íran Íran
IRQ Fáni Íraks Írak
ISL Fáni Íslands Ísland
ISR Fáni Ísraels Ísrael
ITA Fáni Ítalíu Ítalía
JAM Fáni Jamaíka Jamaíka
JEY Fáni Jersey Jersey
JOR Fáni Jórdaníu Jórdanía
JPN Fáni Japan Japan
KAZ Fáni Kazakhstans Kasakstan
KEN Fáni Kenýu Kenýa
KGZ Fáni Kirgistan Kirgistan
KHM Fáni Kambódíu Kambódía
KIR Fáni Kiríbatí Kiríbatí
KOR Fáni Suður-Kóreu Suður-Kórea
KVO Fáni Kosóvós Kosóvó
KWT Fáni Kúveit Kúveit
LAO Fáni Laos Laos
LBN Fáni Líbanon Líbanon
LBR Fáni Líberíu Líbería
LIB Fáni Líbýu Líbýa
LIE Fáni Liechtenstein Liechtenstein
LSO Fáni Lesótó Lesotó
LTU Fáni Litáen Litháen
LUX Fáni Lúxemborgar Lúxemborg
LVA Fáni Lettlands Lettland
MAC Fáni Makaó Makaó
MAR Fáni Marokkó Marokkó
MCO Fáni Mónakó Mónakó
MDA Fáni Moldóvu Moldóva
MDG Fáni Madagaskar Madagaskar
MDV Fáni Maldíveyja Maldíveyjar
MEX Fáni Mexíkós Mexíkó
MHL Fáni Marshalleyja Marshalleyjar
MJA/MMR Fáni Mjanmar Mjanmar
MKD Fáni Makedóníu Makedónía
MLI Fáni Malí Malí
MLT Fáni Möltu Malta
MNE Fáni Svartfjallalands Svartfjallaland
MNG Fáni Mongólíu Mongólía
MOZ Fáni Mósambík Mósambík
MRT Fáni Máritaníu Máritanía
MSR Fáni Montserrat Montserrat
MUS Fáni Máritíuss Máritíus
MWI Fáni Malaví Malaví
MYS Fáni Malasíu Malasía
NAM Fáni Namibíu Namibía
NCL Fáni Nýju Kaledóníu Nýja-Kaledónía
NER Fáni Níger Níger
NFK Fáni Norfolkeyju Norfolkeyja
NGA Fáni Nígeríu Nígería
NIC Fáni Níkaragúa Níkaragúa
NIU Fáni Niue Niue
NLD Fáni Hollands Holland
NME Fáni Norður-Maríanaeyja Norður-Maríanaeyjar
NOR Fáni Noregs Noregur
NPL Fáni Nepal Nepal
NRU Fáni Nárú Nárú
NZL Fáni Nýja Sjálands Nýja-Sjáland
OMN Fáni Óman Óman
PAK Fáni Pakistan Pakistan
PAN Fáni Panama Panama
PCN Fáni Pitcairn Pitcairn
PER Fáni Perú Perú
PHL Fáni Fillipseyja Filippseyjar
PLW Fáni Palá Palá
PNG Papúa Nýja-Gínea Papúa Nýja-Gínea
POL Fáni Póllands Pólland
PRI Fáni Púertó Ríkó Púertó Ríkó
PRK Fáni Norður-Kóreu Norður-Kórea
PRT Fáni Portúgals Portúgal
PRY Fáni Paragvæ Paragvæ
PSE Fáni Palestínu Palestína
PYF Fáni Frönsku Pólynesíu Franska Pólynesía
QAT Fáni Katar Katar
ROU Fáni Rúmeníu Rúmenía
RUS Fáni Rússlands Rússland
RWA Fáni Rúanda Rúanda
SAU Fáni Sádí-Arabíu Sádí-Arabía
SDN Fáni Súdan Súdan
SEN Fáni Senegal Senegal
SGE Fáni Suður-Georgíu og Suður-Sandvíkureyja Suður-Georgía og Suður-Sandvíkureyjar
SHN Fáni Sankti Helenu Sankti Helena
SIN/SGP Fáni Singapúr Síngapúr
SKN Fáni Sankti Kristófer og Nevis Sankti Kristófer og Nevis
SLB Fáni Salómonseyja Salómonseyjar
SLE Fáni Síerra Leóne Síerra Leóne
SLV Fáni El Salvador El Salvador
SML Fáni Sómalíu Sómalía
SMR Fáni San Marínó San Marínó
SNL Fáni Sankti Lúsíu Sankti Lúsía
SPM Fáni Sankti Pierre og Miquelon Sankti Pierre og Miquelon
SRB Fáni Serbíu Serbía
SRI Fáni Srí Lanka Srí Lanka
SSD Fáni Suður-Súdan Suður-Súdan
STP Fáni Saó Tóme og Prinsípe Saó Tóme og Prinsipe
SUR Fáni Súrínam Súrínam
SVG Fáni Sankti Vinsent og Grenadíneyja Sankti Vinsent og Grenadíneyjar
SVK Fáni Slóvakíu Slóvakía
SVN Fáni Slóveníu Slóvenía
SWE Fáni Svíþjóðar Svíþjóð
SWZ Fáni Svasílands Svasíland
SYC Fáni Seychelleseyja Seychelleseyjar
SXM Fáni Sint Maarten Sint Maarten
SYR Fáni Sýrlands Sýrland
TCA Fáni Turks- og Caicoseyja Turks- og Caicoseyjar
TCD Fáni Tsjad Tsjad
TGO Fáni Tógó Tógó
THA Fáni Taílands Taíland
TJK Fáni Tadsjikistan Tadsjikistan
TKM Fáni Túrkmenistan Túrkmenistan
TLS Fáni Austur Tímor Austur-Tímor
TON Fáni Tonga Tonga
TTO Fáni Trínidad og Tóbagó Trínidad og Tóbagó
TUN Fáni Túnis Túnis
TUR Fáni Tyrklands Tyrkland
TUV Fáni Túvalús Túvalú
TWN Fáni Tævans Taívan
TZA Fáni Tansaníu Tansanía
UGA Fáni Úganda Úganda
UKR Fáni Úkraínu Úkraína
URY Fáni Úrúgvæ Úrúgvæ
USA Fáni Bandaríkjana Bandaríkin
UZB Fáni Úsbekistan Úsbekistan
VAT Fáni Vatíkansins Vatíkanið
VGB Fáni Bresku Jómfrúreyja Bresku Jómfrúaeyjar
VEN Fáni Venesúela Venesúela
VNM Fáni Víetnam Víetnam
VUT Fáni Vanúatús Vanúatú
WFE Fáni Wallis- og Fútúnaeyja Wallis- og Fútúnaeyjar
WSM Fáni Samóa Samóa
YEM Fáni Jemen Jemen
ZAF Fáni Suður-Afríku Suður-Afríka
ZMB Fáni Sambíu Sambía
ZWE Fáni Simbabve Simbabve
Önnur lönd
ABK Fáni Abkasíu Abkasía
BAT Fáni Breska Suðurskautslandsins Breska Suðurskautslandið
DDR Fáni Austur-Þýskalands Austur-Þýskaland
ENG Fáni Englands England
GBA Fáni Alderneyjar Alderney
NIL Fáni Norður-Írlands Norður-Írland
SKO Fáni Skotlands Skotland
SOM Fáni Sómalías Sómalíland
TAA FáninTristan da Cunha Tristan da Cunha
TLK Fáni Tyrkneska lýðveldisins á Norður-Kýpur Norður-Kýpur
WAL Fáni Wales Wales
Alþjóðleg samtök
ESB Fáni ESB Evrópusambandið
STH Fáni Sameinuðu þjóðanna Sameinuðu þjóðirnar