Wikipedia:Samvinna mánaðarins/maí, 2008

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Freshly baked gingerbread - Christmas 2004.jpg

Bæta matargreinar
Samvinna mánaðarins að þessu sinni gengur út að bæta greinina um mat og skrifa nýjar greinar um matarflokka, matreiðslu og hráefni. Þá væri t.d. sniðugt að skrifa um matreiðslu í einstökum löndum og matarhefð. Þá þarf að taka til hendinni við flokkana og skrifa greinar um drykki.