Wikipedia:Samvinna mánaðarins/apríl, 2007

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Greinar sem ættu að vera til

Samvinna þessa mánaðar stefnir að því að lokið verði að hefja greinar, þannig að grunnupplýsingar um hvert efni séu til staðar, af listanum Greinar sem ættu að vera til. Þessi listi er alþjóðlegur, ætlast er til þess að allar Wikipediur hafi að geyma einhverjar upplýsingar um þau hugtök, einstaklinga, fyrirbæri og atburði sem þar eru.