Fara í innihald

Wikipedia:Myndasnið

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hvað á að skrifa Hvað það gerir Hvert það fer
{{Sanngjörn notkun}}
Spjall
Þetta efni er höfundaréttarvarið samkvæmt höfundalögum og alþjóðlegum höfundarétti. Notkun þess hér á Wikipedia er talin falla undir eðlilega og sanngjarna notkun sem bein tilvitnun í tengslum við umfjöllun um efni sem tengist verkinu beint, samanber grein 14 eða 16 í íslenskum höfundalögum og grein 10 í Bernarsáttmálanum. Efnið er hér sett fram í samhengi við upplýsingar sem tengjast því beint og enginn fjárhagslegur ávinningur hefst af birtingu þess. Öll önnur notkun þessa efnis kann að vera brot á höfundarétti.
Til þess sem hlóð þessu efni hér inn: Vinsamlega aðgætið að á þessari síðu þarf að koma fram ástæða þess að þú teljir notkun þessa efnis vera tilvitnun í þeim skilningi sem kemur fram hér að ofan. Auk þess berð þú ábyrgð á því að fram komi allar upplýsingar um höfund og uppruna efnisins.
Notað til að merkja skrár sem eru í eigu höfundar en talið er að megi nota innan takmarkanna höfundalaga.
{{Vörumerki|eigandi}}
Spjall
Myndin er skrásett vörumerki, eigandi þess er: eigandi. Öðrum en eiganda þess er óheimilt að nota það í atvinnuskyni án leyfis. Notkun þess í orðabókum, handbókum, kennslubókum og öðrum sérfræðiritum er heimiluð sé það tekið fram að um skráð vörumerki sé að ræða.
Sjá lög um vörumerki.
Notað til að merkja myndir sem eru skrásett vörumerki.
{{Skjáskot}}
Spjall
Þetta er skjáskot af vefsíðu, tölvuleik, tölvuforriti, sjónvarpsútsendingu eða kvikmynd sem heyrir undir höfundarrétt. Það er talið að það megi sýna slík skjáskot á Wikipedia þar sem þær eru notaðar í gagnrýnis- eða kynningarskyni. Öll vörumerki og hönnun á myndinni eru líkast til eign höfundarrétthafa.
{{Bókakápa}}
Spjall
Copyrighted

Þessi mynd er af bókakápu og er heyrir undir höfundarrétt útgefanda bókarinnar eða þess sem hannaði kápuna. Það er talið að það megi sýna myndir af bókakápum á Wikipediu í lágri upplausn þar sem þær eru notaðar í gagnrýnis- eða kynningarskyni.


Til þess sem hlóð myndinni inn: Mælt er með því að rökstyðja notkun myndarinnar, að geta þess hvaðan hún er fengin og hver á höfundarréttinn.
{{Vhs hulstur}}
Spjall
Copyrighted

Þessi mynd er af vídeó spólu hulstri (t.d. kvikmynd) og heyrir undir höfundarrétt útgefanda spólunnar eða þess sem hannaði hulstrið. Það er talið að það megi sýna myndir af slíkum hulstrum á Wikipediu í lágri upplausn þar sem þær eru notaðar í gagnrýnis- eða kynningarskyni.


Til þess sem hlóð myndinni inn: Mælt er með því að rökstyðja notkun myndarinnar, að geta þess hvaðan hún er fengin og hver á höfundarréttinn.

{{Dvd hulstur}}
Spjall
Copyrighted

Þessi mynd er af mynd disk hulstri (t.d. kvikmynd) og heyrir undir höfundarrétt útgefanda disksins eða þess sem hannaði hulstrið. Það er talið að það megi sýna myndir af slíkum hulstrum á Wikipediu í lágri upplausn þar sem þær eru notaðar í gagnrýnis- eða kynningarskyni.


Til þess sem hlóð myndinni inn: Mælt er með því að rökstyðja notkun myndarinnar, að geta þess hvaðan hún er fengin og hver á höfundarréttinn.

{{Veggspjald}}
Spjall
Copyrighted

Þessi mynd er af veggspjaldi kvikmyndar og heyrir undir höfundarrétt útgefanda kvikmyndarinnar eða þess sem hannaði veggspjaldið. Það er talið að það megi sýna myndir af slíkum veggspjöldum á Wikipediu í lágri upplausn þar sem þær eru notaðar í gagnrýnis- eða kynningarskyni.


Til þess sem hlóð myndinni inn: Mælt er með því að rökstyðja notkun myndarinnar, að geta þess hvaðan hún er fengin og hver á höfundarréttinn.

{{Hljómplata}}
Spjall
Copyrighted

Þessi mynd er af hljóðupptöku (t.d. hjómplötu eða geisladiski) og heyrir undir höfundarrétt útgefanda upptökunnar eða þess sem hannaði hulstrið. Það er talið að það megi sýna myndir af slíkum hulstrum á Wikipediu í lágri upplausn þar sem þær eru notaðar í gagnrýnis- eða kynningarskyni.


Til þess sem hlóð myndinni inn: Mælt er með því að rökstyðja notkun myndarinnar, að geta þess hvaðan hún er fengin og hver á höfundarréttinn.

{{Leikjahulstur}}
Spjall
Copyrighted

Þessi mynd er hulstur af tölvuleik og heyrir undir höfundarrétt útgefanda leiksins eða þess sem hannaði hulstrið. Það er talið að það megi sýna myndir af slíkum hulstrum á Wikipediu í lágri upplausn þar sem þær eru notaðar í gagnrýnis- eða kynningarskyni.

Til þess sem hlóð myndinni inn: Mælt er með því að rökstyðja notkun myndarinnar, að geta þess hvaðan hún er fengin og hver á höfundarréttinn.
{{Leyfi-rétthafa}}
Spjall
Copyrighted
Höfundaréttshafi hefur veitt leyfi fyrir að nota myndina. Óheimilt er að nota hana til markaðsölu eða gera eftirgerðir af henni, nema annað komi fram.
Til þess sem hlóð myndinni inn: Tilgreindu hverskonar notkun er leyfð. Allar myndir sem heimilt er að nota til markaðsölu og gera eftirgerðir af á að færa yfir á Commons.
{{PD-Italia}}
Spjall
Public domain
Public domain
Þessi mynd var gefin út á Ítalíu og er nú í almenningi þar sem höfundaréttur er runninn út samkvæmt ítölskum lögum (n. 633, 22. apríl 1941 með breytingum n. 128, 22. maí 2004 grein 87 og grein 92) sem gera ráð fyrir að höfundaréttur á almennum ljósmyndum sem ekki hafa sjálfstætt listrænt gildi renni út tuttugu árum eftir fyrstu útgáfu. Höfundaréttur á ljósmyndum með sjálfstætt listrænt gildi rennur hins vegar út 70 árum eftir lát höfundar. Þessi regla gildir um allan heim.
Athugið:
Ekki er hægt að hlaða mynd með þessu notkunarleyfi inn á Wikimedia Commons
(commons:Main Page)
þar sem reglur um höfundarétt á commons eru þrengri og slíkri mynd yrði eytt.

Warning:
this image is Public Domain in Italy, but in other countries it might be considered differently.
Please verify if Italian Public Domain is compliant with your country's law before using it.
However, this image cannot be uploaded on Wikimedia Commons.


{{Leikskrá}}
Spjall
Copyrighted

Þessi mynd er úr leikskrá og heyrir undir höfundarétt leikfélagsins. Talið er að það megi sýna myndir af leiksrám þar sem þær eru hluti af leiksviðsverki og eru notaðar í gagnrýnis- eða kynningarskyni.


Til þess sem hlóð myndinni inn: Mælt er með því að rökstyðja notkun myndarinnar, að geta þess hvaðan hún er fengin og hver á höfundarréttinn.
{{Bygging-listaverk}}
Spjall

Þessi mynd er af byggingu eða útilistaverki og heyrir undir höfundarétt arkitektsins eða þess sem hannaði listaverkið. Notkun þess er heimil ef myndin er ekki nýtt til markaðsölu.


Til þess sem hlóð myndinni inn: Aðeins má nota þetta snið þegar ljósmyndarinn hefur gefið út myndina undir frjálsu leyfi.


Viðvaranir[breyta frumkóða]

Hvað á að skrifa Hvað það gerir Hvert það fer
{{subst:ÓU}}
Spjall
Upplýsingar um þessa mynd eða skrá eru ófullnægjandi. Verði þær ekki bættar innan viku verður henni eytt. Upplýsingar um hvaða atriði þurfa að koma fram má finna á innhlaðningarsíðunni.

Vinsamlegast ekki fjarlægja þessi skilaboð af þeim myndum sem þú hefur hlaðið inn. Þegar þú hefur bætt við frekari upplýsingum þá mun einn af möppudýrum síðunnar fara yfir þær, og ef þær eru fullnægjandi þá verður þessi skilaboð fjarlægð.

Til þess sem merkti skránna: Vinsamlegast láttu þann sem hlóð skránni inn vita með því að setja {{subst:ÓU|Myndasnið}} neðst á notendaspjallið hans/hennar.

[[Flokkur:Ófullnægjandi upplýsingar um mynd eða skrá 2007, vika {{subst:CURRENTWEEK}}|{{subst:PAGENAME}}]]

Notað til þess að merkja skrár sem ekki uppfylla kröfur um þær upplýsingar sem eiga að fylgja hverri skrá sem er innhlaðið á Wikipedia.
{{Lýsingu vantar}}
Spjall
Lýsingin fyrir þessa skrá er ófullnægjandi.
Til þess sem hlóð skránni inn: Vinsamlegast bættu við frekari lýsingu um þessa skrá til þess að auðvelda öðrum að nota hana.
Þessi snið koma skálfkrafa ef það hefur ekki verið skrifað neitt í eitt af dálkunum í {{Mynd}}. Þar sem sniðin hverfur sama hvaða upplýsingar eru skrifaðar þá er líka mikilvægt að fylgjast með nýjum skrám og setja þessi snið ef upplýsingarnar eru ennþá ófullnægjandi.
{{Uppruna vantar}}
Spjall
Upplýsingar um uppruna fyrir þessa skrá er ófullnægjandi.
Til þess sem hlóð skránni inn: Vinsamlegast bættu við frekari upplýsingum um uppruna þessarar skráar.
{{Höfundarétt vantar}}
Spjall
Upplýsingar um höfund þessa efnis eru ófullnægjandi.
Til þess sem hlóð skránni inn: Vinsamlegast bættu við frekari upplýsingum um það hver á höfundarétt að þessari skrá.
{{Myndasnið vantar}}
Spjall
Það vantar rétt myndsnið á þessa skrá. Ef því verður ekki bætt við innan viku verður skránni eytt.
Upplýsingar um hvaða myndsnið hægt er að nota má finna á Myndasnið.
{{Útskýringu vantar}}
Spjall
Útskýring á sanngjarnri notkun fyrir þessa skrá er ófullnægjandi.
Til þess sem hlóð skránni inn: Það þarf að réttlæta notkun á öllu efni sem fellur undir hefðbundin höfundalög, vinsamlegast útskýrðu frekar af hverju þú telur notkun skráarinnar löglega.

Reglur um hvaða útskýringu þarf að vera með er svipuð og reglur ensku Wikipedia. Þær er hægt að finna á Fair use rationale.
{{NowCommons}}
Spjall

Snið:NowCommons

Úrelt snið[breyta frumkóða]

Hvað á að skrifa Hvað það gerir Hvert það fer
{{GFDL}}
Spjall
GNU-merkið Gefið er leyfi til að afrita, dreifa og/eða breyta þessu skjali samkvæmt Frjálsa GNU-handbókarleyfinu (GNU Free Documentation License), útgáfu 1.2 eða nýrri, sem gefið er út af Frjálsu hugbúnaðarstofnuninni með engum breytingum þar á.
Notað til að merkja myndir eða aðrar skrár sem að falla undir GFDL. (Slíkar myndir ætti að færa á Commons)
{{CC-by-2.5}}
Spjall
Creative Commons License
Creative Commons Attribution icon
Notkun þessarar skrár er heimil samkvæmt Creative Commons Attribution 2.5-leyfi
Í stuttu máli: það er heimilt að dreifa skránni og breyta henni svo framarlega sem höfunda(r) og/eða annarra rétthafa sé getið.


{{Óhöfundaréttvarið}}
Spjall
Public license
Þessi skrá nýtur ekki verndar höfundalaga, annað hvort að ósk rétthafa hennar, vegna þess að höfundaréttur er runninn út vegna aldurs hennar (meira en 70 ár liðin frá andláti höfundar) eða vegna þess að hún fellur utan sviðs höfundalaga. Þetta gildir um allan heim.


Notað til að merkja skrár sem ekki eru verndaðar af höfundaréttarlögum.
{{PD}}
Spjall
Public license
Þessi skrá nýtur ekki verndar höfundalaga, annað hvort að ósk rétthafa hennar, vegna þess að höfundaréttur er runninn út vegna aldurs hennar (meira en 70 ár liðin frá andláti höfundar) eða vegna þess að hún fellur utan sviðs höfundalaga. Þetta gildir um allan heim.


Greinin inniheldur efni sem fellur ekki undir höfundarrétt. (Slíkar myndir ætti að færa á Commons).
{{PD-Eigin}}
Spjall
Public domain

Ég, höfundur þessa verks, gef hverjum sem er leyfi til að nýta sér verkið líkt og það væri almenningseign og nyti ekki verndar höfundalaga.
Ef það er ekki lagalega mögulegt:
Ég veiti hverjum sem er rétt til notkunar á þessu verki í hvaða tilgangi sem er, án nokkurra skilyrða, nema lög kveði á um slík skilyrði.

Myndasnið