Frjálsa hugbúnaðarstofnunin
Útlit
Frjálsa hugbúnaðarstofnunin (enska: Free Software Foundation; skammstafað FSF) er sjálfseignarstofnun stofnuð í október 1985 af Richard Stallman með það að tilgangi að styðja frjálsu hugbúnaðarhreyfinguna, og þá sérstaklega GNU verkefnið.