Wikipedia:Engar persónulegar árásir
![]() | Þessi síða lýsir samþykkt sem gildir á íslensku Wikipediu og allir notendur ættu að virða eins og kostur er. Ekki breyta henni í ósátt við aðra notendur. |
---|
Ekki ráðast persónulega á aðra notendur Wikipediu. Settu fram athugasemdir á efnið, ekki notandann sem skrifaði það. Persónuárásir munu ekki hjálpa þér til að koma fram skoðunum þínum.