Wikipedia:Bann
Útlit
Bann veldur því að notandi getur ekki breytt Wikipediu. Stjórnendur Wikipedia geta bannað notendur sem setja inn bull á síður eða setja inn efni sem ekki hæfir Wikipedia. Það getur hver sem er breytt Wikipedia en það gilda reglur um sköpun og frágang greina. Ef notendur brjóta reglur Wikipedia þá geta stjórnendur veitt viðkomandi aðvörun og geta bannað notendur í alvarlegri tilvikum.