Fara í innihald

Wigan

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Staðsetning.
All Saints Church.
Wigan Pier.

Wigan er borg á stórborgarsvæði Manchester. Íbúar eru um 104.000 (2011). Wigan var kolanámubær frá 15. öld og síðar vefnaðarbær. Knattspyrnufélag borgarinnar er Wigan Athletic F.C.

Heimild[breyta | breyta frumkóða]