Fara í innihald

WiCell á Íslandi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

WiCell á Íslandi hefur aðsetur í Grafarvogi, Reykjavík.[1] Fyrirtækið er ekki rekið í hagnaðarskyni en markmið þess er að bæta grunnþekkingu, menntun, aðferðir, rannsóknir og þjálfun vísindamanna í stofn fósturvísa. Frumkvöðullinn Dr. James Thomson var sá fyrsti til að einangra fósturvísi. Fyrirtækið er styrkt af ríkinu.[2]

Markmið WiCell á Íslandi er að beita örflögutækni sem þróuð hefur verið af NimbleGen til að skoða sérhæfingamynstur stofnfruma.[3]

  Þessi heilsugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.