WiCell á Íslandi
Útlit
WiCell á Íslandi hefur aðsetur í Grafarvogi, Reykjavík.[1] Fyrirtækið er ekki rekið í hagnaðarskyni en markmið þess er að bæta grunnþekkingu, menntun, aðferðir, rannsóknir og þjálfun vísindamanna í stofn fósturvísa. Frumkvöðullinn Dr. James Thomson var sá fyrsti til að einangra fósturvísi. Fyrirtækið er styrkt af ríkinu.[2]
Markmið WiCell á Íslandi er að beita örflögutækni sem þróuð hefur verið af NimbleGen til að skoða sérhæfingamynstur stofnfruma.[3]
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ DNA-örflugur smíðaðar á Íslandi Morgunblaðið
- ↑ About Us http://www.wicell.org/index.php?option=com_content&task=blogsection&id=11&Itemid=148
- ↑ Stofnfrumurannsóknir á Íslandi http://www2.hi.is/Apps/WebObjects/HI.woa/wa/dp?detail=1004111&name=pistlar Geymt 27 nóvember 2005 í Wayback Machine