White Ladder

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
White Ladder
Forsíða White Ladder
Gerð Breiðskífa
Flytjandi David Gray
Gefin út 1998
Tekin upp 1997 til 1998
Tónlistarstefna Popp
Lengd 50:38
Útgáfufyrirtæki IHT Records
Gagnrýni

Tímaröð
Sell Sell Sell
(1996)
White Ladder
(1999)
Lost Songs 95-98
(2000))

White Ladder er fjórða breiðskífa breska tónlistarmannsins David Gray. Platan kom út árið 1998 en hún sló ekki í gegn fyrr en árið 2000. Platan er óvenjuleg að því leyti að David tók hana alla upp sjálfur heima í íbúðinni sinni og gaf hana síðan út undir eigin merkjum.

Lagalisti[breyta | breyta frumkóða]

 1. „Please Forgive Me“
 2. „Babylon“
 3. „My Oh My“
 4. „We're Not Right“
 5. „Nightblindness“
 6. „Silver Lining“
 7. „White Ladder“
 8. „This Year's Love“
 9. „Sail Away“
 10. „Say Hello Wave Goodbye“ (ábreiða af lagi Soft Cell)
 11. „Babylon II“ (einungis gefið út í Bandaríkjunum)