White Ladder
Jump to navigation
Jump to search
White Ladder | |||||
![]() | |||||
Gerð | Breiðskífa | ||||
---|---|---|---|---|---|
Flytjandi | David Gray | ||||
Gefin út | 1998 | ||||
Tekin upp | 1997 til 1998 | ||||
Tónlistarstefna | Popp | ||||
Lengd | 50:38 | ||||
Útgáfufyrirtæki | IHT Records | ||||
Gagnrýni | |||||
|
|||||
Tímaröð | |||||
|
White Ladder er fjórða breiðskífa breska tónlistarmannsins David Gray. Platan kom út árið 1998 en hún sló ekki í gegn fyrr en árið 2000. Platan er óvenjuleg að því leyti að David tók hana alla upp sjálfur heima í íbúðinni sinni og gaf hana síðan út undir eigin merkjum.
Lagalisti[breyta | breyta frumkóða]
- „Please Forgive Me“
- „Babylon“
- „My Oh My“
- „We're Not Right“
- „Nightblindness“
- „Silver Lining“
- „White Ladder“
- „This Year's Love“
- „Sail Away“
- „Say Hello Wave Goodbye“ (ábreiða af lagi Soft Cell)
- „Babylon II“ (einungis gefið út í Bandaríkjunum)