What's hidden there (hljómplata)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
What's hidden there
What's hidden there
Breiðskífa
FlytjandiSvanfríður
Gefin út1972
StefnaFramsækið rokk
Lengd40:12
Gagnrýni

Prog archives [1]

What's hidden there er fyrsta og eina breiðskífa framsæknu rokkhljómsveitarinnar Svanfríður. Platan var tekin upp og unnin í Majestic studios í Bretlandi en umslag prentað á Íslandi.

Útgáfunúmer; Svan 1

Lagalisti[breyta | breyta frumkóða]

Nr.TitillLengd
1.„The Woman of Our Day“3:12
2.„The Mug“4:50
3.„Please Bend“4:47
4.„What's Hidden There?“4:06
5.„Did you find it?“2:08
6.„What Now Your People Standing By“7:58
7.„Give Me Some Gas“5:12
8.„My Dummy“4:15
9.„Finido“3:44 40:12

Meðlimir og hljóðfæraskipan[breyta | breyta frumkóða]

  • Birgir Hrafnsson / rafgítar, kassagítar, bakraddir í lögum 2 og 4
  • Gunnar Hermannsson / bassi, bakraddir í lagi 2
  • Sigurður Karlsson / trommur og slagverk
  • Pétur Kristjánsson / söngur

ásamt:

  • Sigurður Rúnar Jónsson / flygill, mini moog syntisheizer, fiðla, blokkflauta, sög ásamt boga, bakraddir í lögum 2 og 6

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  • „What's hidden there á Discogs“. Sótt 20. nóvember 2012.
  • „What's hidden there á Progarchives“. Sótt 20. nóvember 2012.
  • „What's hidden there á tónlist.is“. Sótt 20. nóvember 2012.