Wesleyan-háskóli í Ohio
Útlit
Wesleyan-háskóli (enska: Ohio Wesleyan University) er staðsettur í bænum Delaware í Ohio og er fjórði elsti háskólinn í Bandaríkjunum. Háskólinn hefur auk þess að bjóða upp á grunnnám og framhaldsnám í hugvísindum, raunvísindum og félagsvísindum, arkítektaskóla, verkfræðiskóla, og skóla fyrir stjórnsýslu- og alþjóðafræði.