Washington Dulles flugvöllur
Útlit
Washington Dulles flugvöllur (Kóði AITA : IAD ; kóði OACI : KIAD) er í Fairfax og Loudoun sýslum í norðanverðri Virginíu í Bandaríkjunum. Hann er einn þriggja flugvalla â höfuðborgasvæðinu (ásamt Baltimore-Washington (BWI) og Reagan National (DCA) flugvellir). Hann var nefndur eftir John Foster Dulles. Flatarmálið er 44.5 km².