Fara í innihald

Fairfax-sýsla (Virginíu)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Fairfax County, Virginia)

Fairfax er sýsla (einnig er til borgin Fairfax í Fairfax-sýslu) í norðanverðri Virginíu; úthverfi Washington DC. Íbúafjöldi Fairfax-sýslu er 1.081.726 (2010) og hefur mesta íbúafjölda sýslunar Virginíu. Fairfax-sýsla er ein af ríkustu sýslum í Bandaríkjunum. Flatarmál Fairfax County er 1.053 km².

Aðliggjandi svæði

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi Bandaríkja-tengda grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.