Walther P38

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Walther P38

Walther P38 er þýsk hálfsjálvirk skammbyssa framleidd af skotvopnafyrirtækinu Walther Sportwaffen og var mikið notuð af nasistum í seinni heimstyrjöldinni. Árið 1938 tók þýski herinn ákvörðun um að hafa P38 sem hliðarvopn þeirra, en framleiðsla skammbyssunnar hófst ekki fyrr en árið 1939. Skammbyssan notar 9 x 19 mm skot, og er pláss fyrir 8 skot í magasíni byssunnar.

Til eru 5 gerðir af þessari skammbyssu, og þær eru: P38 (sem er aðalgerðin), P1, P4, P38K og P38 SD.


  Þessi vopnagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.