Walther P38

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Walther P38

Walther P38 er þýsk hálfsjálvirk skammbyssa framleidd af skotvopnafyrirtækinu Walther Sportwaffen og var mikið notuð af nasistum í seinni heimstyrjöldinni. Árið 1938 tók þýski herinn ákvörðun um að hafa P38 sem hliðarvopn þeirra, en framleiðsla skammbyssunnar hófst ekki fyrr en árið 1939. Skammbyssan notar 9 x 19 mm skot, og er pláss fyrir 8 skot í magasíni byssunnar.

Til eru 5 gerðir af þessari skammbyssu, og þær eru: P38 (sem er aðalgerðin), P1, P4, P38K og P38 SD.


  Þessi vopnagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.