Fara í innihald

Walter Cronkite

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Cronkite árið 2004

Walter Leland Cronkite, Jr. (4. nóvember 191617. júlí 2009) var bandarískur fréttamaður sem er þekktastur sem fréttaþulur í þættinum CBS Evening News á sjónvarpsstöðinni CBS frá 1962 til 1981. Hann lauk fréttatímanum gjarnan á orðunum „And that's the way it is,“ og dagsetningu útsendingar.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.