Walter Cronkite

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Cronkite árið 2004

Walter Leland Cronkite, Jr. (4. nóvember 191617. júlí 2009) var bandarískur fréttamaður sem er þekktastur sem fréttaþulur í þættinum CBS Evening News á sjónvarpsstöðinni CBS frá 1962 til 1981. Hann lauk fréttatímanum gjarnan á orðunum „And that's the way it is,“ og dagsetningu útsendingar.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.