Fara í innihald

Verðbréfahrunið á Wall Street 1929

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Wall Street hrunið 1929)

Wall Street hrunið 1929 var umfangsmikið efnahagshrun sem átti sér stað í október 1929. Hrunið átti sér stað í kjölfarið á mikilli hækkun á verðbréfum sem hrundu skyndilega í verði en afleiðingar hrunsins urðu gríðarlegar en í kjölfar hrunsins kom kreppan mikla sem stóð í heilan áratug.[1] Herbert Hoover var nýtekinn við embætti forseta Bandaríkjanna þegar hrunið átti sér stað og er talið að viðbrögð hans við kreppunni hafi átt stóran þátt í því að hann náði ekki endurkjöri 1932.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Hvað var kreppan mikla og hvenær átti hún sér stað?“. Vísindavefurinn. Sótt 4. janúar 2025.