Wadih Saadeh

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Wadih Sa'adeh (arabíska: وديع سعادة) er líbanskt-ástralskt skáld og blaðamaður sem fæddist í Líbanon árið 1948. Hann hefur starfað sem blaðamaður í Beirút, London, París og Reykjavík en flutti til Ástralíu árið 1988. Þá varð hann ritstjóri hjá Annahar, líbönsku dagblaði gefnu út í Sydney. Hann hefur gefið út 12 ljóðabækur á arabísku og sumar þeirra hafa verið þýddar á ensku, þýsku, frönsku, spænsku og önnur tungumál. Hann hefur tekið þátt í mörgum ljóðahátíðum, í Ástralíu og um allan heim. Gagnrýnendur telja Wadih Sa'adeh hafa sérstaka rödd í nútímalegri arabískri ljóðlist.

Te[breyta | breyta frumkóða]

Puzzle stub.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.