Wadih Saadeh
Útlit
Wadih Sa'adeh (arabíska: وديع سعادة) er líbanskt-ástralskt skáld og blaðamaður sem fæddist í Líbanon árið 1948. Hann hefur starfað sem blaðamaður í Beirút, London, París og Reykjavík en flutti til Ástralíu árið 1988. Þá varð hann ritstjóri hjá Annahar, líbönsku dagblaði gefnu út í Sydney. Hann hefur gefið út 12 ljóðabækur á arabísku og sumar þeirra hafa verið þýddar á ensku, þýsku, frönsku, spænsku og önnur tungumál. Hann hefur tekið þátt í mörgum ljóðahátíðum, í Ástralíu og um allan heim. Gagnrýnendur telja Wadih Sa'adeh hafa sérstaka rödd í nútímalegri arabískri ljóðlist.
Te
[breyta | breyta frumkóða]- Ljóð þýdd á frönsku Geymt 27 desember 2008 í Wayback Machine
- https://web.archive.org/web/20170114001927/http://wadihsaadeh.awardspace.us/
- Þýðing ljóðanna á spænsku
- Útdrátta úr 'A Secret Sky', eftir Michael Mahadeen http://www.youtube.com/watch?v=rChDxyb8gAc