Viðar Örn Hafsteinsson
Útlit
Viðar Örn Hafsteinsson | ||
Upplýsingar | ||
---|---|---|
Fullt nafn | Viðar Örn Hafsteinsson | |
Fæðingardagur | 6. maí 1985 | |
Fæðingarstaður | Egilsstaðir, Ísland | |
Hæð | 1.90m | |
Þyngd | 105 kg | |
Leikstaða | Framherji | |
Meistaraflokksferill1 | ||
Ár | Lið | |
1999-2007 2007–2008 2008–2009 2009–2018 |
Höttur Hamar Laugdælir Höttur | |
Þjálfaraferill | ||
2011 - | Höttur | |
1 Meistaraflokksferill |
Viðar Örn Hafsteinsson, fæddur 6. maí 1985 á Egilsstöðum, er íslenskur íþróttamaður og körfuknattleiksþjálfari.
Körfuknattleikur
[breyta | breyta frumkóða]Viðar hefur verið þjálfari meistaraflokks karla hjá Hetti síðan haustið 2011[1] og undir hans stjórn vann liðið 1. deild karla árin 2015 og 2017. Hann stýrði Hetti í Úrvalsdeild karla tímabilin 2015-2016 og 2017-2018, og vakti athygli fyrir lífleg viðtöl.[2]
Knattspyrna
[breyta | breyta frumkóða]Viðar á að baki yfir 50 meistaraflokksleiki síðan 2003 með Hetti og Spyrni í deild og bikar.
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Gunnar Gunnarsson (20. september 2011). „Viðar Örn þjálfar körfuknattleikslið Hattar“. Austurfrétt. Sótt 26. júlí 2018.
- ↑ Ingvi Þór Sæmundsson (12. desember 2015). „Körfuboltakvöld: Viðtal ársins - Myndband“. Vísir. Sótt 26. júlí 2018.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- Tölfræði 2009-2018 á kki.is
- Tölfræði í Úrvalsdeild til 2009 á kki.is
- Knattspyrnuferill á ksi.is