Fara í innihald

Vitis vinifera

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Vitis vinifera
Vínber
Vínber
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Vínviðarættbálkur (Vitales)
Ætt: Vínviðarætt (Vitaceae)
Ættkvísl: Vínviður (Vitis)
Tegund:
Vitis vinifera

Linnaeus, 1758

Vitis vinifera er sú tegund vínviðar sem er langsamlega algengust til víngerðar. Þessi tegund vínviðar er gjarna nefnd „evrópskur vínviður“, og eru allar þekktustu vínþrúgurnar afbrigði hennar. Dæmi um þekktar sortir Vitis vinifera eru:

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.