Vitis vinifera
Vitis vinifera | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() Vínber
| ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
|
Vitis vinifera er sú tegund vínviðar sem er langsamlega algengust til víngerðar. Þessi tegund vínviðar er gjarna nefnd „evrópskur vínviður“, og eru allar þekktustu vínþrúgurnar afbrigði hennar. Dæmi um þekktar sortir Vitis vinifera eru: