Fara í innihald

Visla

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Vistula)
Visla

Visla (pólska Wisła, Latína Vistula) er fljót í Póllandi. Það rennur 1047 km langa leið. Við fljótið standa margar stórar borgir, svo sem Kraká, Varsjá, Toruń, Bydgoszcz og Gdańsk.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.