Vindheimajökull

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Vindheimajökull er jökull í um 1400 m. hæð á milli Öxnadals og Glerárdals. Þar hjá er Súlur, Strýta og Kista. Bægisá rennur undan.

Heimild[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi landafræðigrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.