Fara í innihald

Vindheimajökull

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Vindheimajökull er jökull í um 1400 m. hæð á milli Öxnadals og Glerárdals. Þar hjá er Súlur, Strýta og Kista. Bægisá rennur undan.

  Þessi landafræðigrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.