Vinaminni

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Vinaminni er timburhús við Mjóstræti 3 reist árið 1885 af Sigríði Einarsdóttur konu Eiríks bókavarðar í Cambridge. Sigríður stofnaði kvennaskóla í Vinaminni sem tók til starfa árið 1891 en starfaði aðeins einn vetur og voru skólastúlkur 15 en 5 þeirra voru í heimavist í Vinaminni. Iðnskólinn og Verslunarskólinn byrjuðu seinna skólahald sitt í Vinaminni.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]