Vilhjálmur Vilhjálmsson - Fjórtán fyrstu lögin
Útlit
Vilhjálmur Vilhjálmsson - Fjórtán fyrstu lögin | |
---|---|
SG - 061 | |
Flytjandi | Vilhjálmur Vilhjálmsson |
Gefin út | 1973 |
Stefna | Dægurlög |
Útgefandi | SG - hljómplötur |
Vilhjálmur Vilhjálmsson - Fjórtán fyrstu lögin er 33 snúninga LP hljómplata gefin út af SG - hljómplötum árið 1973.
Lagalisti
[breyta | breyta frumkóða]- Litla sæta ljúfan góða - Lag - texti: Thore Skogman - Valgeir Sigurðsson
- Heimkoma - Lag - texti: Putnam - Ómar Ragnarsson
- Það er bara þú - Lag - texti: Arland/Rovi - Loftur Guðmundsson
- Bréfið - Lag - texti: Theódór Einarsson
- S.O.S. ást í neyð - Lag - texti: Moroder/Holm - Ómar Ragnarsson
- Allt er breytt - Lag - texti: Clark - Magnús Ingimarsson
- Hún hring minn ber - Lag - texti: B. Bryant - Baldur Pálmason
- Árið 2012 - Lag - texti: Owens - M. Ingimarsson/Ómar Ragnarsson
- Vor í Vaglaskógi - Lag - texti: Jónas Jónasson - Kristján frá Djúpalæk
- Einni þér ann ég - Lag - texti: T. Roe - Ólafur Gaukur
- Ég bið þig - Lag - texti: Donaggio/Pallavicini - Ómar Ragnarsson
- Elsku Stína - Lag - texti: B. Walleborn - Ómar Ragnarsson
- Myndin af þér - Lag - texti: B. Russel - Iðunn Steinsdóttir ⓘ
- Raunasaga - Lag - texti: Ókunnur - Maron Vilhjálmsson