Vilborg Arna Gissurardóttir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Vilborg Arna Gissurardóttir (f. 1980) er íslenskur ævintýramaður og pólfari, ferðamálafræðingur að mennt. Hún hóf göngu um miðjan nóvember 2012, eins síns liðs, á Suðurpólinn og komst þangað 17. janúar 2013 eftir 60 daga göngu.

Árið 2017 komst Vilborg á hátind Everest-fjalls fyrst íslenskra kvenna.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina, eða með því að flokka hana betur.