Vilborg Arna Gissurardóttir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Vilborg Arna Gissurardóttir (f. 1980) er íslenskur ævintýramaður og pólfari, ferðamálafræðingur að mennt. Hún hóf göngu um miðjan nóvember 2012, eins síns liðs, á Suðurpólinn og komst þangað 17. janúar 2013 eftir 60 daga göngu.

Árið 2017 komst Vilborg á hátind Everest-fjalls fyrst íslenskra kvenna.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.