Viktor Dyk
Útlit
Viktor Dyk (31. desember 1877, Pšovka u Mělníka – 14. maí 1931 Lopud) var tékkneskt skáld, leikskáld, rithöfundur, lögfræðingur og stjórnmálamaður.
Viktor taldist íhaldssamur þjóðernissinni, árið 1918 stofnaði hann Lýðræðislega þjóðernisflokk Tékkóslóvakíu (t. Československá národní demokracie).