Fara í innihald

Viktor Dyk

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Viktor Dyk

Viktor Dyk (31. desember 1877, Pšovka u Mělníka14. maí 1931 Lopud) var tékkneskt skáld, leikskáld, rithöfundur, lögfræðingur og stjórnmálamaður.

Viktor taldist íhaldssamur þjóðernissinni, árið 1918 stofnaði hann Lýðræðislega þjóðernisflokk Tékkóslóvakíu (t. Československá národní demokracie).

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.