Vifta (tölvubúnaður)
Útlit
Vifta er tölvubúnaður til að kæla tölvur. Hún situr í tölvukassanum, bæði í borðtölvum og fartölvu, og dregur loft inn í kassann til kælingar. Henni stýrir hitaskynjari. Tilgangur viftunnar eru að kæla þá íhluti tölvunnar (t.d. örgjörva, móðurborð eða skjákort) sem framleiða hita og gætu skemmst við ofhitnun.