Viðskiptaáætlanaplaggið

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Viðskiptaáætlanaplaggið með sínum níu reitum fyrir ákveðna hluta áætlunarinnar.

Viðskiptaáætlanaplaggiðensku: business model canvas) er einföld aðferð við að skoða þá þætti í viðskiptaáætlun sem skipta máli. Plaggið var fyrst gefið út árið 2008.