Viðbein

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Viðbein (fræðiheiti: Clavicula) er par beina sem tengir herðablað og bringubein. Beinið tekur þátt í myndun axlarliðs og virkar sem vöðvafesta fyrir hálsvöðva. Það er örlítið S-línulaga.

Myndir af viðbeini[breyta | breyta frumkóða]

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.