Fara í innihald

Vetrarborgin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Vetrarborgin er bók eftir Arnald Indriðason. Hún var gefin út af forlaginu Vaka-Helgafell 2005. Bókin fjallar um þríeykið þau Erlend, Elínborgu og Sigurð Óla sem byrst hafa í fjölda af bókum Arnalds. Að þessu sinni rannasaka þau morð á 10 ára gömlum dreng sem stungin hafði verið til bana. Í bókinni fær maður að vita meira um hvarf bróður Erlends, Bergs. Ásamt því að maður fær að fræðast um æsku Sigurðs Óla sem gekk um tíma í sama skóla og Elías, litli drengurinn sem var myrtur.