Versalir
Útlit
Versalir (franska: Versailles) er borg í útjaðri Parísar. Borgin var á sínum tíma stjórnsetur franska konungsdæmisins. Þar er Versalahöll sem er sögufrægur staður, var konungsaðsetur um langa hríð og þar hófst friðarráðstefnan 1919.