Versalaháskóli

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Versalaháskóli (Université de Versailles-Saint-Quentin-en-Yvelines) er franskur háskóli í akademíu Versala, Frakklandi. Hann var stofnaður 1991.[1].

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]