Fara í innihald

Vera Zimmermann

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Vera Zimmermann

Vera Alice Santos Zimmermann (30. mars 1964 í São Paulo í Brasilíu) er brasilísk leikkona.

Vera hóf feril sinn sem leikkona í byrjun níunda áratugarins, þegar hún lék í leikritunum Nelson Rodrigues Eterno Retorno og Macunaíma, ásamt Antunes Filho.

Sjónvarpsþættir

[breyta | breyta frumkóða]
Ár Kvikmynd Hlutverk
1988 Vida Nova Marta
1990 Desejo Joaquina
Meu Bem, Meu Mal Divina Magda
1991 Vamp Marina
1993 Contos de Verão
1996 Razão de Viver Sílvia
Dona Anja Adelaide
1998 Estrela de Fogo Andréa
1999 Malhação Rachel
2000 Sãos e Salvos! Carlinha
2001 O Direito de Nascer Cecília
2002 Marisol Sandra
2003 Jamais te Esquecerei Açucena
2006 O Profeta Ester
2007 Dance Dance Dance Profª. Marta Bernstein
2008 Negócio da China Joelma Bertazzi
2009 Malhação ID Cissa Oliveira
2010 Ti Ti Ti Divina Magda[1][2]
2011 O Astro Nádia Cury Hayalla[3]
2012 Gabriela Conceição Bastos
2013 Amor à Vida Simone Benitez[4]
2015 Os Dez Mandamentos Princesa Henutmire
2017 O Rico e Lázaro Rainha Neusta

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 30. október 2012. Sótt 23. júlí 2017.
  2. „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 14. janúar 2011. Sótt 23. júlí 2017.
  3. „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 3. mars 2016. Sótt 23. júlí 2017.
  4. http://gshow.globo.com/novelas/amor-a-vida/personagem/simone-benitez.html
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.