Verðbætur
Útlit
(Endurbeint frá Verðbótaþáttur vaxta)
Verðbætur eru heiti á sérstökum, breytilegum vöxtum, sem notaðir eru til að tryggja verðgildi fjárskuldbindinga, bankainnistæða, lána o.s.frv. með viðmiðun við ákveðna vísitölu. Verðtrygging láns felst í að reikna verðbætur á afborganir eða höfuðstól lánsins.