Fara í innihald

Vendilsætt

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Vendilsætt
Birkivendill (Taprhina betulina) er af vendilsætt.
Birkivendill (Taprhina betulina) er af vendilsætt.
Vísindaleg flokkun
Ríki: Svepparíki (Fungi)
Fylking: Asksveppir (Ascomycota)
Flokkur: Vendilsveppir
Undirflokkur: Taphrinomycetidae
Ættbálkur: Vendilsbálkur (Taphrinales)
Gäum. & C.W.Dodge (1928)

Ætt: Vendilsætt (Taphrinaceae)
Ættkvíslir

Vendilsætt (latína: Taphrinaceae) er ætt af sveppum í ættbálki vendilsveppa (Taphrinales). Samkvæmt mati frá 2008 inniheldur ættin 2 ættkvíslir og 118 tegundir .

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.