Vendilsveppir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Vendilsveppir
Birkivendill (Taprhina betulina) er vendilsveppur sem veldur nornavöndum við sýkingu.
Birkivendill (Taprhina betulina) er vendilsveppur sem veldur nornavöndum við sýkingu.
Vísindaleg flokkun
Ríki: Svepparíki (Fungi)
Fylking: Asksveppir (Ascomycota)
Flokkur: Vendilsveppir (Taphrinomycetes)
O.E.Erikss. & Winka (1997)

Undirflokkur: Taphrinomycetidae
Ættbálkur: Vendilsbálkur (Taphrinales)
Gäum. & C.W.Dodge (1928)

Ættir

Jurtabólguætt[1] (Protomycetaceae)
Vendilsætt[1] (Taphrinaceae)

Vendilsveppir (latína: Taphrinomycetes) eru flokkur af asksveppa sem tilheyra undirflokknum Taphrinomycotina. Einungis enn ættbálkur fellur undir vendilsveppi, Vendilsbálkur (Taphrinales), sem inniheldur 2 ættir, 8 ættkvíslir og 140 tegundir.[2] Tegundir af báðum ættum vendilsveppa finnast á Íslandi.[1]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. 1,0 1,1 1,2 Helgi Hallgrímsson. 2010. Sveppabókin. Skrudda, Reykjavík. ISBN 978-9979-655-71-8
  2. Kirk PM, Cannon PF, Minter DW, Stalpers JA (2008). Dictionary of the Fungi (10th ed.). Wallingford, UK: CABI. p. 678. ISBN 978-0-85199-826-8.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.